Landskrifstofa eTwinning - Rannís

www.etwinning.is
BT. kennara grunnskólakennara:

eTwinning símenntunarvinnustofa um forritun í Tallin 25-27. september nk.

Útgangspunktur vinnustofunnar er mikilvægi þess að nemendur skilji þá tækni sem þeir sjá allt í kringum sig. Forritun er lykilatriði í þessu sambandi. Vinnustofan er skipulögð af landskrifstofu eTwinning í Eistlandi.

Fyrir hverja?
Vinnustofan er fyrir grunnskólakennara í öllum fögum (cross curricular). Dagskráin fer fram á ensku.

Styrkur fyrir tvo kennara:
Landskristofa eTwinning á Íslandi, Rannsóknamiðstöð Íslands, Rannís, greiðir ferðakostnað, gistingu, uppihald fyrir tvo íslenska þátttakenda, helst frá sama skóla.

UMSÓKNARFRESTUR til og með 19. ágúst nk.
Áhugasamir sækið um hér.

Upplýsingar frá skipuleggjendum:
Bakgrunnur:

Today, when technology surrounds us everywhere it is important that young pupils could also see behind technology - how different programmes and applications are created and how they function.  One way to do it is to provide them with basic knowledge about coding and even better to give them a possibility to code themselves. Coding can be integrated into school curriculum and different subjects. The aim of the PDW is to show how coding can be integrated into everyday school curriculum and how pupils themselves can create different games, applications and how teachers can support them.

One of the objectives of the PDW is to set up eTwinning projects so that pupils from different countries work together in international teams and create different applications and games.


Dagskrá
Hægt er að skoða dagskránna hér.

Ef það eru einhverjar spurningar, hafið samband með tölvupósti eða í síma.

Kveðja,
Guðmundur Ingi Markússon / gim (hjá) rannis.is / 515 5841
Sigríður Vala Vignisdóttir / sigridur.vala.vignisdottir (hjá) rannis.is / 515 5843
Hemilisfang:
Tæknigarður, Dunhaga 5, 107 Reykjavík
etwinning.is


© 2014 Landskrifstofa eTwinning - Rannís, allur réttur áskilinn.
Email Marketing Powered by Mailchimp